top of page

Podium ehf. veitir stjórnendaráðgjöf sem miðar að því að styrkja stjórnendur fyrirtækja í mótun stefnu og innleiðingu hennar með sérstakri áherslu á sjálfbærni, markaðs- og samskiptamál. Áratugareynsla Podium og samstarfsaðila fyrirtækisins leggur áherslu á faglega ráðgjöf og úrlausnir í stefnumótun og innleiðingu með aðferðum breytingastjórnunar. Stefna fyrirtækja hefur áhrif á ímynd þeirra og ímynd getur jafnframt haft áhrif á tekjur. Innleiðing löggjafar um sjálfbærniupplýsingagjöf er eitt af sérsviðum Podium auk ritstjórnar á sjálfbærniskýrslum fyrirtækja. Auk þess hefur Podium leitt stefnumótun sveitarfélaga og innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna. 

Heim: Welcome

RÁÐGJÖF OG ÞJÓNUSTA

Screenshot 2019-08-14 at 15.25.02.png

Stjórnendaráðgjöf Podium felur í sér aðstoð við greiningu á fyrirtækinu og mótun nýrrar stefnu með starfsmönnum þess. Á vinnustofum er farið yfir hlutverk og stefnu ásamt framtíðarsýn og gildi fyrirtækisins.
Notast er við faglega aðferðafræði sem við höfum tileinkað okkur í störfum fyrir fyrirtæki stór og smá. Í kjölfar nýrrar stefnu skapast tækifæri á hagræðingu.

Screenshot 2019-09-06 at 15.52.36.png

SJÁLFBÆRNI

Podium tekur að sér að aðstoða fyrirtæki við stefnumótun í sjálfbærni og samfélagsábyrgð. Notaðir eru alþjóðlegir staðlar og viðmið, svo sem eins og GRI og CSRD, SFRD og EU Taxonomy. Innleiðing nýrra reglugerða og laga á vegum Evrópusambandsins eru hluti ráðgjafar Podium. Flokkunarreglugerð ESB skilgreinir hvað telst umhverfislega sjálfbær starfsemi fyrirtækja. 

Screenshot 2019-08-14 at 15.21.00.png

Fyrirtæki og stofnanir standa frammi fyrir ýmsum valmöguleikum þegar þau eru að byggja upp ímynd sína. Ímynd er mikilvægasta eign fyrirtækja og stofnana og getur hæglega laskast vegna ytri aðstæðna. Podium veitir ráðgjöf við að móta samskiptastefnuna með því að tvinna saman stefnumótun í markaðsmálum, almannatengslum og samfélagslegri ábyrgð.

Heim: Services

VIÐSKIPTAVINIR OKKAR

1200px-Islandsbanki_logo.svg.png
CocaCola_logo_2.png
Midgard-logo-web.png
image.png
image.png
si-13.png
IV.png
1200px-Coat_of_arms_of_Iceland.svg.png
Pos_tagline.jpg
FKA-logo-nafn.jpg
hugsmidjan-logo.png
Pos_tagline.jpg
FKA-logo-nafn.jpg
hugsmidjan-logo.png
since-rett-mramma.png
Heim: Clients
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png
image.png

HVAÐ SEGJA VIÐSKIPTAVINIR UM OKKUR?

Heim: Testimonials
Gréta-María-Gr-markaðsstjóri.jpg

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar

„Við vitum að til að ná árangri í samfélagsmálum þarf hugur að fylgja verki og því var okkar val að starfa með Podium að gerð fyrstu samfélagsskýrslu Krónunnar. Við fundum strax hve mikla áherslu þau leggja á sjálfbærni og mikilvægi fyrirtækja að hafa þau mál hluta af daglegum rekstri sínum. Afraksturinn af samstarfinu var skýrsla sem við í Krónunni eru mjög stolt af og er það til marks um það góða samstarfs sem við áttum við Evu og Podium."

Heim: Blog Feed

HAFA SAMBAND

Þakka þér fyrir skilaboðin!

Heim: Contact
bottom of page