FRAMTÍÐARSÝN

Framtíðarsýn Podium er að auka forystu fyrirtækja með jákvæðri uppbyggingu og verða eftirsótt ráðgjafarfyrirtæki fyrir reynslu og sérfræðiþekkingu á sviði stefnumótunar, sjálfbærni og samskiptamála.

 

STEFNA

Stefna Podium er að aðstoða fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög við að ná framúrskarandi árangri á sínu sviði og hafa áhrif á sjálfbærni í stefnumótun.

 

GILDI

JÁKVÆÐNI

Skapaðu jákvæða strauma í stefnunni, horfðu í spegil - ekki benda út um gluggann.

KRAFTUR

Podium aðstoðar fyrirtæki við að setja kraft í stefnu sína sem leiðir til forystu til framtíðar og aukinn kraft í sjálfbærni.

FORYSTA

Podium mun með samspili stefnumótunar, sjálfbærni og stuðningi við markaðsaðgerðir koma fyrirtækjum í fremstu röð.

 

+354 858 6301

Mosfellsbær

©2020 by Podium ehf.