top of page
STEFNUMÓTUN OG RÁÐGJÖF
Verkefni sem Podium hefur unnið fyrir fyrirtæki sem vilja huga að stefnumótun og fá ráðgjöf í tengslum við hana.
SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ
Podium veitti ráðgjöf vegna verkefnisins Ísland ljóstengt, verkefni um ljósleiðaruppbyggingu á landsbyggðinni.
GAGNAVEITA REYKJAVÍKUR
Podium leiddi stefnumótun fyrirtækisins.
ÍSLENSKI FERÐAKLASINN
Úttekt og tillögur að innri markaðssetningu fyrir ferðaþjónustuna á Íslandi.
MIDGARD BASE CAMP
Podium kom að stefnumótun fyrirtækisins.
SKAFTÁRHREPPUR
Podium leiddi stefnumótun í anda heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.
HUGSMIÐJAN
Podium leiddi stefnumótun fyrirtækisins.
Stefnumótun: Projects
bottom of page