top of page

SJÁLFBÆRNI

Verkefni sem Podium hefur unnið fyrir fyrirtæki sem vilja huga að samfélagsábyrgð og sjálfbærni.

ÍSLANDSBANKI

Podium hefur ritstýrt samfélagsskýrslum Íslandsbanka frá 2017 auk þess að gera úttekt á stöðu samfélagsábyrgðar hjá fyrirtækinu og veita ráðgjöf og vinna við nýjan vef um samfélagsábyrgð.

Skýrslur má finna á vef Íslandsbanka: Ársskýrsla 2017, Ársskýrsla 2018 og Íslandsbanki í samfélaginu.

COCA COLA EUROPEAN PARTNER

Podium ritstýrði samfélagsskýslu Coca Cola European partners árið 2016. Sjá nánar.

SELTJARNARNESBÆR

Podium ritstýrði samfélagsskýrslu Seltjarnarnesbæjar eftir viðmiðum Global Compact.

SKAFTÁRHREPPUR

Podium stýrði stefnumótunarvinnu fyrir Skaftárhrepp til mótunar á aðalskipulagi í anda heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna.

FRÆÐSLA

Fyrirlestrar á fundum og í Háskóla Íslands um samfélagsábyrgð.

Sjálfbærni: Projects
bottom of page